send link to app

Orðrýna


4.6 ( 1936 ratings )
게임 단어
개발자: Sveinn Steinarsson
비어 있는

Hefur þú gaman af orðaleikjum eins og Skrafli? Nýturðu þess að ráða krossgátur? Prófaðu þá Orðrýnu og þjálfaðu orðaleikni þína.

Orðrýna er skemmtilegur og ókeypis orðaleikur á íslensku fyrir alla aldurshópa. Boðið er upp á bæði einleiki og opna leiki þar sem áhugasamir keppast um að ná sem flestum stigum í 24 tíma frá opnun leiks.

Hvernig á að spila?
■ Veldu borð sem handahófið velur þér eða taktu þátt í opnum leik
■ Raðaðu gefnum stöfum inn á borðið í því augnmiði að fá sem flest stig
■ Sendu þína lausn inn í opinn leik, vistaðu eða einfaldlega hættu og prófaðu annað borð

Möguleikar:
▶ Spilaðu einleik eða kepptu við aðra í opnum leikjum
▶ Spilaðu undir nafni eða nafnlaust
▶ Vistaðu leikstöður til að halda áfram seinna
▶ Fáðu meldingar (e. notifications) þegar aðrir besta þig í opnum leikjum og þegar opnum leikjum lýkur

Náðu í Orðrýnu og taktu þátt!